Ţriđjudagur, 9. desember 2014
SA og ASÍ sameinast gegn ríkissjóđi
Samtök atvinnulífsins, sem er eigenda- og forstjóraklúbbur, og Alţýđusambandiđ sameinast í kröfugerđ sinni á hendur ríkissjóđi.
Ţađ er ríkissjóđur en ekki atvinnulífiđ sem á ađ sjá um kauphćkkanir og betri lífskjör, segja SA og ASÍ einum rómi.
Er ţá ekki rétt ađ ganga alla leiđ og láta ríkisvaldiđ sjá alfariđ um atvinnureksturinn fyrst einkaframtakiđ og frjáls félagasamtök hafa gefist upp?
![]() |
Niđurskurđurinn veldur ólgu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
vel mćlt
Ragnhildur Kolka, 10.12.2014 kl. 13:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.