Laugardagur, 6. desember 2014
Nýr formáli DV-frétta: hér er sönn frétt kostuđ af...
Blađamenn DV viđurkenna í dómssátt viđ Ţóreyju Vilhjálmsdóttur ađ ţeir séu ósannindamenn. Hér eftir hljóta blađamenn DV ađ merkja ţćr fréttir sérstaklega sem eru sannar, einkum ţćr sem skrifađar eru af blađamönnunum tveim sem lýsa sig ósannindamenn.
Blađamennirnir tveir, sem um rćđir, ţeir Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon, sendu frá sér yfirlýsingu i tengslum viđ dómssáttina ţar sem ţeir upplýstu ađ ţeir störfuđu ekki sem sjálfstćđir fagmenn heldur vćru kostađir. Sjálfstćđir blađamenn eru menn orđa sinna en faglegar ruslahrúgur selja sig kostunarađilum.
Í ljósi ţess ađ eignarhald DV er komiđ í hendur á Birni Hrafnssyni, eiganda Eyjunnar og Pressunnar, ţá verđur spurningin um kostun áleitin. Björn er ţekktur milligöngumađur auđmanna og blađamanna/álitsgjafa sem bera blak af auđmönnum og hagsmunum ţeirra gegn borgun.
Formáli óloginna frétta DV hlýtur ţá ađ vera ţessi: hér er sönn frétt kostuđ af xxx.
Greiddu Ţóreyju 330 ţús. í sáttaskyni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.