Engar launahækkanir í samdrætti

Læknar, sem þurfa meira en 1,5 m.kr. á mánuði, ættu að svipast um eftir starfi í Noregi. ASÍ ætti að einbeita sér að launajöfnuði fremur en kauphækkunum í næstu kjarasamningum enda eru launþegar á móti verðbólguhækkun launa.

Það er sem sagt efnahagssamdráttur á Íslandi og við þær aðstæður er ekki um að ræða launahækkanir, hvorki til lækna né annarra verðugra.

Góðu fréttirnar eru þær að þrátt fyrir væl margra um kröpp kjör safnar þjóðin fitu, étur þunglyndislyf eins og enginn sé morgundagurinn en slær samt met i langlífi.


mbl.is Hægur vöxtur einkaneyslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband