Laugardagur, 6. desember 2014
Engar launahćkkanir í samdrćtti
Lćknar, sem ţurfa meira en 1,5 m.kr. á mánuđi, ćttu ađ svipast um eftir starfi í Noregi. ASÍ ćtti ađ einbeita sér ađ launajöfnuđi fremur en kauphćkkunum í nćstu kjarasamningum enda eru launţegar á móti verđbólguhćkkun launa.
Ţađ er sem sagt efnahagssamdráttur á Íslandi og viđ ţćr ađstćđur er ekki um ađ rćđa launahćkkanir, hvorki til lćkna né annarra verđugra.
Góđu fréttirnar eru ţćr ađ ţrátt fyrir vćl margra um kröpp kjör safnar ţjóđin fitu, étur ţunglyndislyf eins og enginn sé morgundagurinn en slćr samt met i langlífi.
![]() |
Hćgur vöxtur einkaneyslu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.