Föstudagur, 5. desember 2014
Jón Ásgeir og leikslok Kaupţings
Kortéri fyrir hrun fékk Jón Ásgeir Jóhannesson, kenndur viđ Baug, 30 milljarđa króna lán frá Kaupţingi. Í frétt af dómsmáli sem reis af ţessu láni segir
Í rökstuđningi Hćstaréttar er sérstaklega vitnađ í tölvuskeyti sem Jón Ásgeir Jóhannesson, ţáverandi stjórnarformađur Baugs, sendi Hreiđari Má Sigurđssyni, ţáverandi forstjóra Kaupţings, 9. júlí 2008. Ţar segir Jón Ásgeir ađ hann hafi unniđ hörđum höndum ađ ţví ađ bćta stöđu Kaupţings, međal annars međ sölu á Högum. Vonandi finni ţeir lausn nćsta dag en ef ekki ţá ţurfum viđ ekki ađ spyrja ađ leikslokum, segir í bréfinu.
Samkvćmt ţessum tölvupósti var Jón Ásgeir međ leikslok Kaupţings í hendi sér. Af ţví leiđir gat bankinn tćplega neitađ Jóni Ásgeiri um nokkurn hlut. Og allt skal ţetta heita viđskipti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.