Fimmtudagur, 4. desember 2014
ESB-sinnar gera lítiđ úr Ólöfu
Ragnheiđur Ríkharđsdóttir var ráđherraefni ESB-sinna. Egill Helgason og Illugi Jökulsson gráta báđir ađ ESB-sinninn Ragnheiđur fékk ekki ráđherradóm.
Sumir eiga sína uppáhalds, ekkert viđ ţví ađ segja. Á hinn bóginn smćkka fóstbrćđurnir ţegar ţeir gera lítiđ úr Ólöfu Nordal; Egill segir ráđherraembćtti ómerkilegt og Illugi ađ Ólöf sé útsendari Davíđs.
Má ekki taka umrćđuna á örlítiđ hćrra plan, Egill og Illugi?
Líst vel á nýja liđsmanninn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.