Fimmtudagur, 4. desember 2014
Ólöf traustur málafylgjumaður
Ólöf Nordal er stjórnmálamaður með reynslu og ferli sem nýtast mun henni í embætti ráðherra. Það er snjall leikur hjá formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, að fá Ólöfu til starfa.
Ólöf gat sér orð sem málafylgjumaður í tíð vinstristjórnarinnar, þar sem hún stóð vaktina gegn vanhugsuðum tilraunum Vg og Samfylkingar að þvinga þjóðina inn í ESB-ferlið.
Þá var Ólöf örugg í vörninni fyrir stjórnarskrá lýðveldisins sem Jóhönnustjórnin ætlaði sér að koma fyrir kattarnef.
Ólöf Nordal nýr innanríkisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála!!
Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2014 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.