ESB og afbrigđileg Samfylking

Grćnland gekk út úr Evrópusambandinu á síđustu öld eftir ađ hafa fylgt Danmörku inn. Norđmenn hafna í tvígang ađild og eru stađfastari en nokkru sinni ađ standa utan. Fćreyingar láta sér ekki til hugar koma ađ ganga inn í ţetta samband.

Samfylkingin á Íslandi er eini stjórnmálaflokkurinn á Norđur-Atlantshafi sem lćtur sér til hugar koma ađ eyţjóđ eigi heima í meginlandsklúbbnum sem heitir Evrópusambandiđ.

Evrópusambandiđ er búiđ til fyrir meginlandsţjóđirnar og ţannig hannađ ađ útilokađ er ađ eyţjóđir sem byggja lífsafkomuna á náttúruauđlindum eigi ţangađ erindi.


mbl.is Norđmenn andvígir inngöngu í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Samfylkingin fer nú ađ ná ţví ađ hún er ei-ţjóđin.

Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2014 kl. 10:21

2 Smámynd: Jón Bjarni

Er Írland ekki í Norđur Atlantshafi?

Jón Bjarni, 4.12.2014 kl. 14:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband