Miđvikudagur, 3. desember 2014
Píratar í skođanakönnunarpólitík
Pírtar sóttu fylgi til uppreisnarfólks, sem var á móti hversdagslegri valdapólitík. Ófrjó valdapólitík sćkir áherslur í skođanakannanir sökum ţess ađ slík stjórnmál ganga út á ađ tala í ţágu meirihlutans hverju sinni.
Nú tileinka Píratar sér ófrjóa valdapólitík, kaupa sér könnun hjá Gallup, og búa til stefnumál í framhaldi, sem flútta viđ niđurstöđu könnunarinnar.
Valdapólitík Pírata afhjúpar algera ţurrđ á hugmyndum, ađ ekki séu nefndar hugsjónir.
Heilbrigđismál og menntamál í forgang | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ ţarf ekki ađ gera neina skođanakönnun til ađ komast ađ ţví ađ heilbrigđis-og menntamál hvíla ţyngst í hugum fólks. Ţetta eru, jú helstu póstar grunnskyldna ríkisins. Könnunin hefđi betur matt snúast um hvort fólk kysi heldur ţessa pósta eđa eitthvađ af ţeim tilbúnu "skyldum" sem ríkiđ hefur tekiđ á sínar herđar. Samkvćmt grein sem Óli Björn Kárason skrifađi í haust fara uţb 20% ríkisútgjalda í ţann óţarfa.
Ragnhildur Kolka, 3.12.2014 kl. 14:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.