Eyjan og auđmannapressan reka lestina

Almenningur ber minnst traust til auđmannapressunnar, Eyjan & Pressan, sem nýlega fćrđi út kvíarnar og keypti DV.

Mat almennings er nokkuđ rökrétt; auđmenn báru ábyrgđ á hruninu og ţeirra áhugi á fjölmiđlun beinst helst ađ ţví ađ rétta sinn hlut en ekki ţjóna almannahagsmunum.

Almennt minnkar traust almennings á fjölmiđlum enda blađamennska í auknum mćli málflutningur í ţágu ađgerđasinna af ýmsu tagi á kostnađ frétta.


mbl.is Traust á fjölmiđlum dregst saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţarna gleymir Páll ađ beygja orđin „Eyjan" og „Pressan".

Viđ hreintungumenn viljum benda á ađ réttara hefđi veriđ ađ skrifa: „Almenningur ber minnst traust til auđmannapressunnar, Eyjunnar og Pressunnar, sem nýlega fćrđi út kvíarnar og keypti DV."

Ertu ekki sammála ţessu, Páll?

Wilhelm Emilsson, 1.12.2014 kl. 19:22

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Jú, sammála, takk fyrir ábendinguna.

Páll Vilhjálmsson, 1.12.2014 kl. 19:27

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ekkert mál. Takk fyrir svariđ.

Wilhelm Emilsson, 1.12.2014 kl. 21:52

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri Wilhelm - í anda hreintungunnar hefđi ţá ekki veriđ rétt ađ nota 

 „Ţökk“ fyrir svariđ í stađ hins danska „takk“  ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.12.2014 kl. 23:41

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ha ha, góđur predikari. „Takk" er í Íslenskri orđabók Árna Böđvarssonar og ţađ er gúdd enöff for mí :) 

Wilhelm Emilsson, 2.12.2014 kl. 00:22

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Tak skal du have kćre Wilhelm.

En ţetta er samt ekki íslenskt hvađ svo sem Árni B. tekur ţađ inn vegna hefđar undanfariđ á ţví í íslenskunni.

Hér má sjá til dćmis um ţetta hjá helstu frćđimönnum okkar í íslensku hjá Árnastofnun :

http://islex.lexis.hi.is/malfar/leit.pl?lyk=takk

Ţađ sést á ritmálssafninu ađ takk er einungis til í ungum heimildum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 2.12.2014 kl. 00:33

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk sömuleiđis, predikari góđur :)

Wilhelm Emilsson, 2.12.2014 kl. 03:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband