Mánudagur, 1. desember 2014
Stöðugleiki, ekki innistæðulausar kauphækkanir
Almenningur vill fremur stöðugleika í efnahagsmálum en innistæðulausar kauphækkanir sem eru ávísun á verðbólgu.
Ef hagdeild ASÍ er einhvers virði hlýtur hún að gefa út hvaða innistæða er fyrir kauphækkunum, SA að bregðast við og eftir smávegis þjark er launapakkinn tilbúinn.
Ofan á laun ASí leggst launaskrið, sem þarf að taka með í reikninginn.
Málið afgreitt.
Velja stöðugleika fram yfir launahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.