Egill segir Bigga löggu til syndanna

Egill Helgason, sem hefur lesið ,,milljón" greinar um pólitískan rétttrúnað, segir Bigga heimska löggu undir þeirri rós að Biggi skrifaði grein sem ekki er sú ,,skarpasta."

Biggi lögga biðst vægðar eftir að hafa lent í hakkavél Egils og rétttrúnaðarliðsins.

Það er munur þegar ,,milljón greina" menn kenna almúgafólki hver þeirra staða er í lífinu; að halda kjafti og bugta sig fyrir þeim rétthugsandi.

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Thad lítur nú frekar út fyrir ad Egill hafi étid milljón greinar um pólitískan rétttrúnad, en svona er thetta bara. Sumir telja sig meiri menn en adra og vigta mikilleik sinn í lestri, á öllum fjandanum.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 30.11.2014 kl. 18:06

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

 Það besta (og fyndnasta) við greinina hans Bigga, er að hún var strax sönnuð með ótal dæmum - bara á athugasemdakerfinu hjá honum.

Akkúrat það sem hann sagði að myndi gerast.

Ef þetta væri vísindakenning, þá væri hún mjög góð vegna forspárgetu.

Ásgrímur Hartmannsson, 30.11.2014 kl. 18:14

3 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Það væri nú sniðugt ef einhver góður maður tæki sig nú til og skilgreindi í eitt skipti fyrir öll hvað má segja og hvað ekki.

Til dæmis hvað felst í orðinu rasisti.

Er maður rasisti ef maður vill fylgjast með því að hingað komi ekki glæpamenn sem geta valdið skaða hér á landi?

Er maður rasisti ef maður vill ekki fá hingað til lands rasista (gyðingahatara)?

Er maður rasisti ef maður vill fyrst tæma atvinnuleysisskrána hérna áður en erlendir farandverkamenn eru ráðnir?

Er maður rasisti ef maður vill að allir fari eftir sömu lögum og reglum og aðrir, til dæmis varðandi kvenfrelsi?

Maður spyr sig...

Ólafur Jóhannsson, 30.11.2014 kl. 19:45

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Já Ásgrímur lítt heimskulegt að dúxa í heimspekilegum forspjallsvísindum,Rasisti hefur þá leyst gömlu heimskuna af hólmi,sem niðrandi ummæli.--

Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2014 kl. 02:41

5 Smámynd: Þorgeir Ragnarsson

Lélegt af manninum að biðjast afsökunar á þessu, hann átti að standa fast á sínu.

Þorgeir Ragnarsson, 1.12.2014 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband