Læknabrandari um laun

Ekki fæst gefið upp hvað læknar eru með í laun og ekki heldur hverjar kaupkröfurnar eru. Samt kemur skoðanakönnun sem segir almenning styðja kröfur lækna.

Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar eru læknar með á aðra og þriðju mílljón kr. í mánaðarlaun.

Ef fólk væri spurt hvort læknar ættu að hafa tvær milljónir kr. og upp úr í mánaðarlaun myndu fáir jánka því.


mbl.is Tæp 80% styðja kröfur lækna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

http://www.lis.is/Kjaramal/Kjarasamningar

Gunnar Skúli Ármannsson, 29.11.2014 kl. 13:56

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Borið saman við lögfræðinga eru læknar ekki með há laun en þá ber líka að líta til þess að laun lækna eru tryggari (í hendi) en laun lögfræðinga.  það er hins vegar rétt hjá þér að þessi könnun er brandari, því spurningin er opin og sama fólkið mun reka upp skræk ef samið er við lækna á þeim nótum sem þeir eru að sækjast eftir. Hvað svo sem það kann að vera.

Ragnhildur Kolka, 29.11.2014 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband