ESB: eina leiðin er að svindla

Eina leiðin til að komast af sem aðildarríki Evrópusambandsins er að svindla. Þetta er meginboðskapur forseta framkvæmdastjórnar ESB, Jean-Claude Juncker.

Sem foræstisráherra og fjármálaráðherra Lúxemburg bjó Juncker til skattaskjól fyrir stórfyrirtæki með rekstur í öðrum ESB-ríkjum. Í skattaskjólið leituðu milljarðar ofan á milljaðra evra sem annars hefðu orðið skattfé almennings í öðrum ríkjum Evrópusambandsins.

Með því að Juncker mun sitja áfram sem forseti framkvæmdastjórnarinnar, þrátt fyrir afhjúpun um svindl, sér Evrópusambandið í gegnum fingur sér þótt eitt ríki hirði skattfé annars með ósiðlegum ef ekki ólöglegum hætti.

Undirmál, lygar og kúgun eru daglegt brauð í Evrópusambandinu, eins og Írar kynntust eftir hrun.


mbl.is „Lúxemburg hafði engan annan kost“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

ESB er ein alherjar svindl og svínastía. Enda ársreikningar báknsins ekki uppá skrifaðir af endurskoðendum svo árum skiptir.

Ragnhildur Kolka, 29.11.2014 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband