Fimmtudagur, 27. nóvember 2014
Gjaldţrota RÚV reddađ - hvers vegna?
RÚV er gjaldţrota, getur ekki greitt skuldir. Fréttastofa RÚV er faglega gjaldţrota, flytur skođanir í stađ frétta.
Hvers vegna á ađ moka 400 milljónum króna í fjárhagslega og faglega gjaldţrota RÚV?
Ţessum 400 milljónum er betur komiđ hjá öđrum en RÚV.
![]() |
RÚV fćr um 400 milljónir aukalega |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Á međan ađ rúv hefur efni á ţáttum eins og Hćpiđ, Hrađfréttum og boltaleikjum; ţá tel ég hana ekki á flćđiskeri stadda.
Ég hlusta aldrei á poppland eđa rokkland á rás 2.
Jón Ţórhallsson, 27.11.2014 kl. 14:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.