Mannhatur múslíma, nasismi og mannréttindi

Siðleysi í nafni æðri siðagilda er hvorttveggja einkenni bókstafstrúaðra múslíma og nasista, segir einn aðalálitsgjafinn í þýsku hægriútgáfunni, Die Welt. Mannhatur múslímanna í Ríki íslams er í grunninn ráðandi stefna í ríkjum múslíma meðal araba, þar sem sjálfsagt þykir að drepa hvern þann sem afneitar trúnni, segir í bresku vinstriútgáfunni, The Guardian.

Hvort heldur við líkjum múslímska mannhatrinu við nasisma eða höllumst að því sjónarmiði að ,,svona eru bara arabar" þá er hitt deginum ljósara að múslímatrú er ósamrýmanleg vestrænum mannréttindum.

Eftir seinni heimsstyrjöld, þegar nasisminn var kveðinn í kútinn, urðu mannréttindi, þar með talið trúfrelsi, hornsteinn í vestrænni stjórnmálamenningu.

Múslímar virða ekki vestræn mannréttindi, eins og þau eru skráð í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Múslímaríki skrifuðu upp á sérstaka samþykkt, kennda við Kaíró, þar sem konan er sett skör lægra en karlinn.

Þegar það blasir við að múslímar og mannréttindi eru ósamrýmanleg þá dettur varla nokkrum í hug að greiða götu múslíma til að boða mannfjandsamlega trú sína. Eða er það?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Páll - sem og aðrir gestir þínir !

Páll !

Þarna - fara sjónarmið okkar: fyllilega saman.

Nema: ég vil beita þessu liði því allra harðasta / sem það hefir til unnið í gegnum aldirnar.

Munum t.d. Páll - RÚSTUN Múhameðskra á menningu Berbneskra frumbyggja Norður- Afríku á 7. og 8. öldunum / og þar með eyðingu Fornkirkjunnar: þó svo Koptar og Kirkjudeild þeirra í Egyptalandi og Eþíópíu hafi náð að þrauka - á undraverðan hátt.

Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.11.2014 kl. 14:41

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Þú ert langrækinn nafni minn! Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2014 kl. 15:05

3 identicon

Komið þið sæl - á ný !

Nafna mín: Kristjánsdóttir !

Já - og mér er engin launung á því.

Ótal dæma - mætti til taka / um viðurstyggð Múhameðstrúarinnar:: sbr. fall Konungdæmis Sassanídana (Tvíeðlishyggjumanna Zaraþústra trúarinnar) í Persíu (Íran) á 7. öld einnig / svo og Konstantínópel: Höfuðsetri Rétttrúnaðarkirkjunnar - þann 29. Mai 1453.

Svo - aðeins séu nefnd: til viðbótar - fornvinkona góð.

Með þeim sömu kveðjum - sem öðrum og áður /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.11.2014 kl. 15:13

4 Smámynd: Hörður Þormar

Ég ætla enn einu sinni að benda á þýsk/egypska stjórnmálafræðinginn Hamed Abdel Samad sem hefur skrifað bækur um Islam sem hann gjörþekkir af eigin raun. Auk þess hefur hann komið fram í ótal sjónvarpsþáttum, á internetinu og öðrum fjölmiðlum. Mér er ekki kunnugt um að þessi maður hafi verið nefndur á nafn í íslenskum fjölmiðlum.

Hörður Þormar, 23.11.2014 kl. 15:39

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sammála.

Það eru því miður allt of margir nytsamir sakeysingjar sem vilja greiðagötu þessa fólks. Menn láta teyma sig að stórbrunanum sem er alveg fyrirséður eins og í sögu Max Frisch, bRennuvargarnir. Þeir eru því miður margir Biedermanar meðal vor, ekki hvað síst í Einsmálsfylkingunni og kommaflokknum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.11.2014 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband