ESB-sinnar hæðast að Bretum

Í Bretlandi er stöðugt vaxandi fylgi við útgöngu úr Evrópusambandinu. Flokkur breskra sjálfstæðissinna, UKIP, er á fljúgandi siglingu meðal kjósenda. Íhaldsflokkurinn verður stöðugt að bæta í andróðurinn gegn aðild að ESB til að halda í við stemninguna í Bretlandi.

Á meginlandinu hæðast ESB-sinnar að Bretum. Franskur ráðherra gortar af því að fá í franska ríkiskassann drjúgan skerf af aukaframlagi Breta til fjárlaga Evrópusambandsins.

Það er meira spurning hvernig og hvenær en hvort Bretar yfirgefa Evrópusambandið.


mbl.is UKIP fær annað þingsæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Er ástæða stofnunar Evrópusambandsins að rjúka út um þúfur? Gott meðan þeir     skiptast aðeins á háðskum skeytum.

Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2014 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband