Miđvikudagur, 19. nóvember 2014
Jeppaforstjóri vinstrimanna
Jeppaforstjóri Strćtó bs. eyđilagđi jeppa opinbera fyrirtćkisins í akstri utan vega og keypti annan á meira en tíu milljónir sem hann varđ ađ skila eftir ađ máliđ komst í hámćli. Jeppaforstjórinn situr í skjóli borgarstjóra Samfylkingar og vinstrimanna, Dags B. Eggertssonar.
Eina stjórnmálaafliđ í borgarstjórn sem vill taka á málum jeppaforstjórans er Framsóknflokkurinn sem leggur til ađ ráđningarsamningi forstjórans verđi sagt upp.
Jeppaforstjórinn situr sem fastast og hyggst ekki afsala sér ,,hlunnindum". Nei, vitanlega ekki.
Athugasemdir
Rétt ađ benda á ađ Reykjavík á ekki Strćtó byggđasamlag ein. Ţađ eru Kópavogu, Hafnafjörđur, Garđabćr, Mosfellsbćr og Seltjarnarnes sem eiga Strćtó. Og sýnist ađ hann hafi veriđ ráđinn ţegar Ármann Kr. bćjastjori í Kópavogi var formađur stjórnar strćtó! Og nú er formađur stjórar einhver frá Mosfellsbć.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.11.2014 kl. 12:29
Magnús, ég man ekki betur en Reynir hafi veriđ ráđinn í borgarstjórnartíđ Villa og sjallaflokksins.
Fer ţá vel á ţví ađ Páll hreyti í hann skömmum.
Jack Daniel's, 19.11.2014 kl. 21:06
Nú skriplađi blađamađurinn Páll á skötu. Forstjóri ráđinn í tíđ gamla góđa Villa og í vinnu hjá allskonar meirihlutum á höfuđborgarsvćđinu. Páll, ţú verđur ađ passa ađ skotiđ hlaupi ekki aftur úr byssunni eins og núna
Jón Ingi Cćsarsson, 20.11.2014 kl. 07:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.