Miđvikudagur, 19. nóvember 2014
Lćknar međ tapađa stöđu
Lćknar láta ekki uppi launakröfur sinar. Ţeir gefa heldur ekki upp međallaunin; af tekjublađi Frjálsrar verslunar má ráđa ađ lćknar eru hálaunastétt međ mánađartekjur á ađra og ţriđju milljón króna.
Lćknar segjast fá betur borgađ á Norđurlöndum en ţađ getur ekki veriđ innlegg í kjaraumrćđu á Íslandi.
Lćknum hefur mistekist ađ sýna fram á réttmćti ţess ađ ţeir fái meiri launahćkkun en almennt gengur og gerist í samfélaginu. Svo einfalt er máliđ.
![]() |
Ekki ţjóđarsátt um tiltekinn hóp |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.