Þriðjudagur, 18. nóvember 2014
Auðmenn sækja í útlent réttlæti
Ásókn auðmanna í útlent réttlæti, bæði með kærum til mannréttindadómstólsins í Strassborg og keyptum álitsgerðum frá útlendum lagaspekingum, gefur til kynna að íslenska réttakerfið vinni í þágu almannahagsmuna en ekki sértækra hagsmuna auðmanna.
Í útrás áttu auðmenn Ísland nánast skuldlaust; stjórnmálamenn og heilir stjórnmálaflokkar voru í vasa þeirra sem og fjölmiðlar. Auðmenn virtust vera með ríkisvaldið í höndum sér og stofnanir eins og Fjármálaeftirlitið urðu undirdeild hjá Samtökum atvinnulífsins.
Sakamála- og réttarkerfið vinnur á hinn bóginn nokkurn veginn eins og það sé óspillt af áhrifum auðmanna. Óskum okkur til lukku með það.
Mannréttindadómstóllinn vísar frá máli Ingólfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já sammála.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.11.2014 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.