Auđmađurinn skammar Árna Pál og Helga Hjörvar

Formađur Samfylkingar, Árni Páll Árnason, og Helgi Hjörvar ţingmađur sama flokks eru međal ţeirra vinstrimanna sem sóttu um leiđréttingu lána sinna og fengu.

Best auglýsti auđmađur Samfylkingar, Vilhjálmur Ţorsteinsson, skrifar pistil ţar sem hann segir leiđréttinguna galna. Auđmađurinn er meira í takt kjósendur Samfylkingar en formađurinn og Helgi. Könnun Fréttablađsins segir ađ meirihluti kjósenda flokksins séu á móti leiđréttingunni.

Sannfćringakrafturinn mun geisla af Árna Páli og Helga ţegar ţeir á alţingi harma leiđréttinguna sem ţeir ţó stinga í eigin vasa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Uss! Ţađ er svo létt í ţeirra vasa.

Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2014 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband