Föstudagur, 14. nóvember 2014
Valdefling DV og RÚV - ćra blađamanns
Stóra lekamáliđ er rekiđ af mestu offorsi af DV og RÚV. Leiđari DV í dag tekur af öll tvímćli ađ blađiđ telur sig ţess umkomiđ ađ ákveđa hverjir skulu ráđherrar á Íslandi og hverjir ekki. Ritstjóri DV er nýkominn til starfa frá RÚV sem fylgir eftir DV í málinu, oft međ hálfkveđnum vísum og slúđri.
Ritstjóri DV teflir fram tveim blađamönnum sem riddurum sannleikans í stóra lekamálinu, sem snýst jú um leka á ,,viđkvćmum persónuupplýsingum" úr innanríkisráđuneyti, eins og segir í dómi hérađsdóms.
Annar blađamannanna sem ritstjóri DV flaggar, Jón Bjarki Magnússon, er nýveriđ í tvígang dćmdur í Hćstarétti Íslands fyrir ćrumeiđingar, sjá hér og hér.
Setjum málin í rétt samhengi:
Gísli Freyr Valdórsson er dćmdur í hérađsdómi fyrir ađ bera út viđkvćmar persónuupplýsingar. Hann fćr fangelsisdóm, missir vinnuna og er úthrópađur í samfélaginu. Jón Bjarki Magnússon blađamađur DV er dćmdur ćrumorđingi í Hćstarétti, ekki einu sinni heldur tvisvar. Hann er hvorki rekinn úr starfi né krafinn um opinbera afsökunarbeiđni. Nei, ţvert á móti, ćrumorđingi DV er gerđur ađ alţýđuhetju.
Afsakiđ međan ég ćli.
Athugasemdir
Er ekki komiđ í ljós ađ ţađ sem DV skrifađi var ađ mestu rétt og satt. Aftur á móti hafa ţín skrif mest veriđ bölvađ bull en skíringin er kanski komin ţar sem ţú varst međ ćlupest
Baldinn, 14.11.2014 kl. 14:36
Baldinn, ţú ert ómerkingur sem ekki ţorir ađ koma fram undir nafni. Skammastu ţín.
Páll Vilhjálmsson, 14.11.2014 kl. 14:58
Baldinn, ţú ert búinn ađ koma Páli úr jafnvćgi. En honum fer svolítiđ vel ađ vera svona ćstur.
Einn góđan koss svo getiđ ţiđ sćst á ný.
Viđ brúsaspallinn fyrirgefst mörg sökin.
En komdu endilega fram undir nafni, Baldinn.
Wilhelm Emilsson, 14.11.2014 kl. 18:08
Já Páll, samfélagiđ er tilbúiđ ađ sćtta sig viđ ýmislegt til ţess ađ flórnum er mokađ einstaka sinnum út úr ţjóđfélaginu.
Er ritstjóri Morgunblađsins ekki líka dćmdur ćrumorđingi annars?
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 14.11.2014 kl. 21:49
Ég veit ekki hvađ ég er búin ađ líta hér oft inn,til ađ kanna hvort einhver hefđi lýst einstaklega frođu,heppnum athugasemdum.
Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2014 kl. 03:01
Páll - hugleysingjarnir sem ţora ekki ađ koma fram undir nafni eru eki svaraverđir. Ţegar fólk gerir slíkt ţá skammast ţađ sín fyrir skođanir sínar eđa skrifar ţvert á ţćr. - undarlega innrćtt liđ.
Vilhelm - rúsa SPALLINN ?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.11.2014 kl. 02:54
gerđi sjálfur innsláttarvillur - eki á ađ vera ekki ´- rúsa SPALLINN á ađ vera brúsa SPALLINN
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.11.2014 kl. 02:57
Ekkert mál, Ólafur Ingi. Já, ţetta átti ađ vera „brúsapallinn" hjá mér!
Wilhelm Emilsson, 17.11.2014 kl. 03:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.