RÚV slúđrar um Hönnu Birnu

Í hádegisfréttum í dag skáldar RÚV upp ummćli ţingmanna, sem ekki eru nafngreindir, um stöđu innanríkisráđherra.

Í ljósi stöđutöku RÚV í lekamálinu, ţar sem ekki er sögđ nema hálf sagan, ţá er einbođiđ ađ RÚV stundar spuna en ekki fréttamennsku.

Skáldfréttir RÚV eru ósambođnar ţjóđarútvarpi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Ekkert nýtt frá ţeim vígstöđvum.

FORNLEIFUR, 13.11.2014 kl. 15:43

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Páll minn,

er ţá ekkert ađ marka heimildamenn sem ekki vilja láta nafns síns getiđ? Var ţađ ţannig ţegar ţú varst blađamađur?  Ekki ţegar ég var ritstjóri ...

Skeggi Skaftason, 13.11.2014 kl. 21:22

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Er ekki hlutleysi bođađ í regluverki RÚV.--Sigmar var óvenju spakur sem spyrjandi Kastljóss í kvöld.-- Einhver fór einhventíma ađ siga spyrlunum á stjórnmálamenn,töldu ţá of lina viđ ađ fá ráđamenn til ađ svara.-- Eins og títt er um fólk međ stjórnina í hendi sér (hér í settinu) lögđu ţeir í atlögur sem líktust helst yfirherslu lögreglu,yfir glćpamanni/um. Spyrja ofan í svör ć oní ć! Hlustendur eru miklu áhugasamari og eiga rétt á ţví ađ fá ađ heyra svör svarenda.Annars fer bara sllt fyrir ofan garđ og neđan,nema hjá einstaka sem,gerir kröfur um ađ ljúka máli sínu,jafnvel svarar ekki fyrr,eins og gerđist ţegar sjallakratinn,Gísli Marteinn ćtlađi ađ kaffćra Sigmund,spaugilegt. Ţađ kemur ađ ţví ađ mótmćli verđi fyrir utan "Hofiđ" í Efstaleiti. 

Helga Kristjánsdóttir, 14.11.2014 kl. 06:50

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Össur Skeggi, nafnlausar heimildir ţurfa ađ vera um eitthvađ annađ en nafnlausar prívatskođanir til ađ teljast marktćkar. Á Ţjóđviljaárunum ţínum var ţetta vitanlega međ öđrum brag. En Ţjóđviljinn er ekki beinlínis háborg blađamennskunnar.

Páll Vilhjálmsson, 14.11.2014 kl. 14:28

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Athyglisvert hvernig Össur Skarphéđinsson hefur afhjúpađ sig hér og á annarri vefsíđu Páls sem vefritarann andkirkjulega Skeggja Skaftason, sem hefur margsinis veriđ ađ rífast í mér og öđrum trúuđum á Moggablogginu, m.a. Predikaranum, Mofa (Halldóri Magnússyni) o.fl., međ ýmissi endemis ţvćlu.

Jón Valur Jensson, 15.11.2014 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband