Miđvikudagur, 12. nóvember 2014
Björk, pólitíkin og einkahagurinn
Ef Björk samfylkingarkona afţakkar leiđréttinguna sem hún sótti um fer andvirđiđ í félagslega kerfiđ á Íslandi, sem hún ţykist bera fyrir brjósti. En Björk ćtlar ekki ađ afţakka leiđréttinguna heldur hirđa hana og nota eftir sínu höfđi.
Björk eins og margir ađrir í Samfylkingunni er tćkifćrissinni sem getur ekki á sér setiđ ađ bćta eigin hag ţótt hagsbótin stríđi gegn pólitískum yfirlýsingum.
Ţađ er einfaldlega ekkert ađ marka pólitík Bjarkar.
![]() |
Allir verđa ađ vera jafnir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.