Föstudagur, 7. nóvember 2014
Rasismi sem skemmtiefni fjölmiðla
Fjölmiðlar þrífast á útbreiðslu, sem þeir selja auglýsingar út á. Til að fá útbreiðslu þurfa þeir að vera skemmtilegir. Til dæmis svona
Hann segir fjölmiðla stilla upp öfgasinnuðum fulltrúum hægriflokka kristinna og múslima í sjónvarpi eins og skemmtiefni þar sem fylgst er með hverjir verða reiðastir eða segja mest sjokkerandi hlutina.
Hversu margar fyrirsagnir DV má heimfæra upp á þessa útlistun?
Athugasemdir
"Ég óttast það mest að jörðin kunni að vera vitlausraspítali alheimsins". -Voltiare
Það er mikil orka sem fer í að tefla fram furðufuglum sem eiga oft að endurspegla eitthvert fólk sem á að koma höggi á frekar en að verið sé að koma með lausnir á þjóðfélagsmálunum.
Jón Þórhallsson, 7.11.2014 kl. 10:24
Ef jörðin er alheims vitlausraspítali útskrifumst við aldrei en sum okkar eru englar með geislabaug og tekst að nýta hann til munaðarlífs.
Helga Kristjánsdóttir, 8.11.2014 kl. 02:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.