Lćknar heyja stríđ međ almannatenglum

Almannatengslafyrirtćki planta fréttum til stuđnings kjarabaráttu lćkna. Fréttirnar eru allt frá einstökum mannlífsfréttum um veikt sex ára barn sem ekki fćr lćknisţjónustu upp í samantektir á hve margar ađgerđir eru felldar niđur á hverjum tíma.

Fjölmiđlar, međ RÚV í farabroddi, endurvarpa áróđursfréttunum og draga upp ţá mynd ađ heilbrigđiskerfiđ hér á landi sé kaldakoli vegna ţess ađ lćknar fá ekki milljón og meira á mánuđi.

Hálaunastétt sem virkjar almannatengla til ađ hanna fréttir í ţágu kjarabóta til milljón króna liđsins er ekki beinlínis ađ gera samfélaginu greiđa. 


mbl.is 108 lćknar í verkfalli í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Páll. Ég les oft ţitt fína blogg en ég er ekki sammála ţér núna. Mér finnst ţađ alveg eđlilegt ađ lćknar fái góđ laun svo ađ ţeir fari ekki bara úr landi. Frambođ og eftirspurn stjórnar launum, og ţar ađ leiđandi fara ţeir vćntanlega bara annađ ef ađ ţeir fá kost á ţví ađ gera ţađ.

Málefnin (IP-tala skráđ) 4.11.2014 kl. 16:15

2 identicon

blog ćtlađi ég ađ segja ekki blogg

Málefnin (IP-tala skráđ) 4.11.2014 kl. 16:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband