Ţriđjudagur, 4. nóvember 2014
Mótmćlin, ég og byltingin
Ef mađur er óánćgđur ţá á mađur ađ mótmćla. Ađ fara út og hitta ađra óánćgđa; öskra, veifa spjöldum og gera hávađa međ barningi er leiđ til ađ fá útrás fyrir ömurlegt líf sem er sneisafullt af ófullnćgju og vanmetakennd.
Ţegar mađur er kominn í hópinn finnur mađur styrkinn af sameiginlegu skipbroti. Volćđiđ breytist í hópfullnćgju međ ţví ađ óánćgjan finnur sér sameiginlegt viđfang; ríkisstjórn Íslands.
Ónýta lífiđ manns fćr tilgang, markmiđ. Adrenalíniđ sem fylgir ţví ađ öskra, steyta hnefa og lemja girđingar fćr mann til ađ gleyma ömurlega hversdagsleikanum. Hver veit nema hćgt sé ađ búa til ţjóđfélagsástand óánćgjunnar ţar sem viđ vanmennin náum ađ stigmagna ástandiđ, skapa óreiđu sem leiđir til ofbeldis.
Ţađ er aldrei ađ vita nema ađ viđ aumingjarnir förum međ sigur af hólmi.
![]() |
Hvar á ég ađ byrja? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sjálfur mćti ég aldrei á múgsefjunnar-samkomur en legg til ađ stjórnarskránni verđi breytt ţannig ađ fjöldinn eigi kost á ţví ađ kjósa pólitískan forseta á Bessastađi sem ađ virkilega vil standa međ sinni ţjóđ í verki:
=Hvar er Móses nútímans?
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1359897/
Jón Ţórhallsson, 4.11.2014 kl. 10:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.