Sunnudagur, 2. nóvember 2014
Reiđa fólkiđ; vinstrimenn eđa hćgri?
Eftir hrun bar töluvert á reiđu fólki í samfélaginu. Reiđa fólkiđ efndi til ofbeldiskenndra mótmćla ţar sem kastađ var eggjum, grjóti og saur á sameign okkar, alţingi og lögreglu. Vinstrimenn voru ţar í meirihluta en flestir hćgrimenn sátu heima, sumir hnípnir en ađrir höfđu einfaldlega ekki áhuga á mótmćlum.
Ţví er ţetta rifjađ upp ađ vinstrimenn reyna ađ skrifa reiđi inn í sálarlíf hćgrimanna, t.d. Snćbjörn Brynjarsson rithöfundur. Ef hćgrimenn voru reiđir síđasta kjörtímabili, ţegar vinstristjórn réđ hér ríkjum, ţá fóru ţeir fjarska vel međ ţá reiđi. Mótmćlin sem ríkisstjórn Jóhönnu Sig. fékk á sig voru til muna hófstilltari en ofbeldismótmćlin veturinn 2009.
Flokkar hćgrimanna, Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur, eru ađ upplagi hćgfara og íhaldssamir. Ţeir eru elstu starfandi stjórnmálaflokkar landsins og eru almennt skipađir borgaralega sinnuđu fólki hlynnt hefđum og stofnunum.
Flokkar vinstrimanna, Samfylking, Vinstri grćnir og Björt framtíđ, eru nýir flokkar sem standa á róttćkum merg sósíaldemókrata og kommúnista. Grunnt er á byltingarhugsjóninni og andúđinni á gömlum gildum og hefđum.
Og liggur ţá ekki í augum uppi hvar reiđa fólki á heima?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.