Föstudagur, 31. október 2014
Endalok opna samfélagsins
Veikt ríkisvald eykur styrk öfgaaflanna, skrifar ađalálitsgjafi Die Welt í tilefni af vexti veraldlegra og trúarlegra öfgahópa í Ţýskalandi.
Vegna nasískrar fortíđar sinnar reyndi Ţýskaland eftir seinna stríđ ađ vera fyrirmynd hins opna samfélags hinnar ,,ţjónandi forystu" sem svarađi međ umburđalyndi og sáttfýsi kröfum stćrri og smćrri hópa.
Opna samfélaginu mistókst ađ ala á samstöđu ţegnanna; ţeir urđu sundurlausari og gerđu ć oftar mótsagnakenndar kröfur sem afhjúpuđu vanmátt ríkisvaldsins. Vestrćn samfélög stóđu í ţeirri trú ađ efnahagsleg velferđ vćri lykillinn ađ pólitískum stöđugleika. Vaxandi styrkur öfgahópa af margvíslegum toga sýnir ţá kennisetningu vera bábilju.
Bandaríski stjórnarerindrekinn Richard N. Haass segir söguleg umskipti í vćndum í alţjóđasamfélaginu ţar sem stöđugleiki víkur fyrir óreiđu.
Fyrsta fórnarlamb umskiptanna er opna samfélagiđ. Ríkisvald sérhvers ţjóđríkis grípur til ţeirra međala sem duga til ađ koma á stöđugleika innan landamćra sinna. Góđu heilli er Ísland eyja.
![]() |
15 ţúsund frá 80 ríkjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.