Fimmtudagur, 30. október 2014
Heimsmet í væli
Á Íslandi er nær ekkert atvinnuleysi og landsins forni fjandi, verðbólgan, er dauð. Við búum við hagvöxt í samfélagi þar sem jafnrétti kynjanna er meira en í viðri veröld. Á mælikvarða um velferð þjóða erum við í úrvalsdeild.
Hvers vegna endurspeglar dægurumræðan ekki þessar staðreyndir?
Líklega vegna þess að við eigum heimsmet í væli.Ekki sagt frá því sem máli skiptir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
STASTISTICS ARE NOT(STAÐREYNDIR)UNLESS THEY OCCUR NATURALLY.
Deane Júlían Scime (IP-tala skráð) 30.10.2014 kl. 07:52
Oft þykir nábúa kýrin betri en sín eigin.
Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2014 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.