40,2% vantraust á fjölmiðla

Fjórir af hverjum tíu vantreysta fjölmiðlum en innan við tveir af tíu treysta þeim, samkvæmt könnun MMR. Fjölmiðlar eru eðli málsins samkvæmt stöðugt fyrir vitum almennings. Það er ekki vegna skorts á upplýsingum sem almenningur er með þetta álit á fjölmiðlum heldur einmitt vegna upplýsinganna.

Að almenningur treysti fjölmiðlum þetta illa segir okkur að efnistök fjölmiðla og framsetning þeirra sé ótrúverðug.

 Fjölmiðlar hljóta að leggjast í gagngera naflaskoðun og til að finna ástæðurnar fyrir vantrausti almennings. Má ekki treysta því?


mbl.is 79,5% bera mikið traust til lögreglunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Traust til að sinna hvaða verkefni?

Allar þessar stofnanir eru að starfa á svo ólíkum sviðum að það er ekki hægt að bera þær saman.

Jón Þórhallsson, 29.10.2014 kl. 15:58

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Má ekki treysta því að Ekki-Baugsmiðlar leggist líka í gagngera naflaskoðun? :)

Wilhelm Emilsson, 29.10.2014 kl. 16:05

3 Smámynd: Jón Ragnarsson

Hvað viltu þá segja um núverandi ríkisstjórn fyrst að þú tekur svona mikið mark á almenningsáliti?

Á meðan traust til flestra stofn­ana jókst frá síðustu mæl­ingu dróst traust til rík­is­stjórn­ar­inn­ar og Alþing­is sam­an. Af þeim sem tóku af­stöðu nú sögðust 17,4% bera mikið traust til rík­is­stjórn­ar­inn­ar, borið sam­an við 23,0% í októ­ber 2013

Jón Ragnarsson, 29.10.2014 kl. 18:32

4 identicon

KANNANIR: ERU ÞYÐI EÐA URTAK. URTAK SEGI EKKI NEIT.AND CAN BE HAND CHOSEN. (TARGETED)

Deane Júlían Scime (IP-tala skráð) 30.10.2014 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband