Konum fjölgar í lćknastétt og launin lćkka

Kennarastéttin lćkkađi í launum ţegar konur urđu ţar í meirihluta. Sama gerist hjá lćknum. Um aldamót voru konur um 20 prósent lćkna en hljóta núna ađ vera fast ađ helmingur.

Lögmáliđ um ađ kvennastéttir beri minna úr býtum en karlastéttir er meitlađ í stein.

Vörubílstjórar og smiđir fá ć hćrri laun en lćknalaun lćkka.


mbl.is Sigurveig: Ekki bjartsýn fyrir fundinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Inntak ţessa bloggs hjá ţér á auđvitađ ađ vera ađ kvennastéttir eigi erfiđara uppdráttar en karlastéttir, ţegar kemur ađ kjarabótum. Í sjálfu sér má taka undir ţađ.

Ađ taka vörubílstjóra og smiđi sem dćmi um ţetta er aftur umhugsunarvert og illmögulegt ađ sjá hvert samhengiđ ţar á milli er, hjá ţér Páll.

Byrjunarlaun vörubílstjóra eru 216.500 kr/mán. eđa heilum 1.500 kr. yfir lágmarkslaunum. Ţeir sem endast í ţessu starfi í 7 ár eđa lengur, eiga hins vegar rétt á starfsaldursuppbót upp á  7.428 kr/mán.

Ţessi hópur fékk launahćkkun upp á 2,8% í síđustu kjarasamningum, eđa sem svarar tćpum 6.000 kr/mán.

Ţađ hljóta ađ vera einhverjar ađrar svokallađar karlastéttir sem betur eru fallnar til nota í ţessum samanburđi ţínum.

Gunnar Heiđarsson, 27.10.2014 kl. 19:44

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Sennilega er ţetta rétt hjá ţér Gunnar. Ţó međ ţeim fyrirvara ađ ASí-taxtar eru lágmarkstaxtar sem nćr alltaf eru yfirborgađir ţegar ţokkalega árar í atvinnumálum.

En ég tók dćmi um vörubílstjóra og smiđi ţar sem fáar konur eru í ţessum starfsgreinum og átti vitanlega viđ hlutfallslega hćkkun ţeirra m.v. lćkna.

Páll Vilhjálmsson, 27.10.2014 kl. 20:49

3 Smámynd: Elle_

Er ţađ ekki bara týpískt í landinu ađ lćkka og lćkka laun lćkna eftir ţví sem ábyrgđin, álagiđ og stressiđ eykst á ţá?  Í lögreglu og slökkviliđi eru yfirgnćfandi menn, á Íslandi međ skammarleg laun miđađ viđ ábyrgđ, álag, hćttu og stress, og miđađ viđ vestrćn lönd. 

Viđ verđum endilega ađ missa allt hćfasta fólkiđ úr landi.

Elle_, 27.10.2014 kl. 22:28

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Öll vinna er nćr 100% val og/eđa geta. Kannski missum viđ einhverja úr landi,en ég fagna einum sérstaklega úr vinahópi barna minna nágranni og skólabróđir ţeirra. Unir hag sínum vel hér eftir áralangt sérfrćđinám í lćknavísindum,bćđi í BNA. og Kanada.

Helga Kristjánsdóttir, 28.10.2014 kl. 03:24

5 Smámynd: Elle_

Stór hluti af lćrđu fólki flúđi land og fór úr landi samt, ţar međ taliđ stór hluti lćkna.  Ţađ var ţađ sem ég var ađ vísa í.  Ţađ koma alltaf einhverjir aftur til landsins.  Ţađ vćri nćr ađ landsölumennirnir fćru en ţeir vilja mest bara vera og vinna viđ ađ gefa fullveldiđ erlendum veldum.

Elle_, 28.10.2014 kl. 14:30

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

....Og ţađ ćtlum viđ ađ hindra međ öllum ráđum alla vega neđan ég tóri!! Kannski lengur !??!

Helga Kristjánsdóttir, 28.10.2014 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband