Tungumál farga samböndum og bjarga þjóðum

Ísland og Noregur komust á sama tíma undir dönsku krúnuna, undir lok 14. aldar. Þá var enn töluð norræn tunga í þessum löndum. Norðmenn töpuðu þjóðtungu sinni undir Dönum en minningin um hana hélt lífi.

Eftir að Noregur var settur undir Svíþjóð í kjölfar Napoleónsstyrjaldanna spratt fram sjálfstæðishreyfing kennd við ný-norsku og skilaði þeim sjálfstæði 1905.

Tungumálið bjargaði einnig Íslendingum. Án íslenskunnar værum við Danir. Forsenda fyrir fullveldinu 1918 er að hér var talað annað tungumál en í Danmörku.  


mbl.is Og þess vegna er danska óskiljanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Þetta er ekki rétt.

Það eru margar málýskur í Danmörku. Margar, margar.

Það var ekkert í Danmörku eins og hér þar sem vitstola og froðufellandi öfga-þjóðrembingar og framsjallar útrýmdu mállýskum með ofbeldi og eyðilögðu íslenskuna.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.10.2014 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband