Ţrengt ađ lögsókn til ţöggunar

Tjáningarfrelsiđ virđist nokkru víđara í Strasbourg en Reykjavík. Í dómi Mannréttindadómstólsins í máli Erlu segir ađ orđin sem hún var dćmd fyrir í Hćstarétti ćtti ađ flokkast sem gildisdómur.

In light of the above, the Court is of the view that the affirmation that it was “not appropriate” that Mrs X “work[ed] in a primary school” ought to have been regarded as a value judgment. 

Gildisdómar skulu refsilausir og ţví hefđi Hćstiréttur átt ađ sýkna Erlu.

Hćstiréttur hefur raunar víkkađ skilgreiningu sína á gildisdómum undanfarin ár. Í hćstaréttardómi nr.  673/2011,  gerir Hćstiréttur kröfu til ađ gildisdómar eigi sér ,,einhverja stođ í stađreyndum málsins." 

Ósamrćmiđ milli Strasbourg og Reykjavík í málefnum tjáningarfrelsis er ţví ekki eins mikiđ og ćtla mćtti í fyrstu.

Illu heilli ber á ţeirri ţróun hér ađ ţeir sem saksóttir eru fyrir dómsstólum freisti ţess ađ ţagga umrćđuna niđur međ lögsóknum. Hćstiréttur Íslands og mannréttindadómstóll Evrópu eru samstíga í ađ verja tjáningarfrelsiđ.   


mbl.is Erla Hlynsdóttir vann máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Óskum tjáningarfrelsinu til hamingju međ ţessa niđurstöđu.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.10.2014 kl. 15:16

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hvađ finnst fullveldissinnum um ţađ ađ Evrópudómstóll hafi núna síđasta orđiđ ţegar kemur ađ réttarfari á Íslandi? Er ţetta ekki eitthvađ sem ţarf ađ rćđa frekar?

Wilhelm Emilsson, 21.10.2014 kl. 19:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband