Dómsmál sem kappleikur

Í umrćđum um dómsmál, einkum ţeim sem tengjast hruninu, er grunnt á viđhorfi sem rćđur ríkjum í kappleikjum; fólk heldur međ ,,sínu liđi" og vill ađ ţađ vinni hvađ sem tautar og raular.

Dómsmál eru á hinn bóginn ađferđ réttarríkisins til ađ útkljá ágreiningsmál. Viđ sem samfélag ákváđum ađ lögsćkja í hrunmálum og lýtur međferđ ţeirra mála formreglum réttarríkisins.

Lögsókn og dómsuppkvađning í hrunmálum er ekki kappleikur heldur niđurstađa ferlis sem viđ ćttum ađ standa vörđ um. Án réttarríkisins blasir viđ hnefarétturinn.


mbl.is Sigurjón og Elín sýknuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband