Mánudagur, 20. október 2014
Vangá ráđherra menntamála
Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra fékk ,,línuna" í málefnum framhaldsskóla frá Samtökum atvinnulífsins, sem af einhverjum undarlegum ástćđum er hlustađ á í ráđuneytinu. Línan var ađ stytta nám til stúdentsprófs um eitt ár og girđa fyrir ađ ţeir sem eru eldri en 25 ára fái inni í framhaldsskólum.
Ráđherrann böđlast áfram međ línuna frá samtökum hrunfólksins og gerir ekkert međ fagfélög kennara né heldur hlustar hann á skólastjórnendur.
Sjálfsagt nćr ráđherra menntamála einhverjum skammtímasparnađi. En til lengri tíma er kemur ţađ niđur á lífsgćđum ţjóđarinnar ađ spara í menntamálum.
Varhugavert ađ miđa viđ hin Norđurlöndin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Illuga setur niđur viđ ţetta, ţessi breyting er ranglát og margar ađrar betri standa til bođa.
Ţorgeir Ragnarsson, 22.10.2014 kl. 11:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.