Laugardagur, 18. október 2014
Hreiđar Már og auđmannaútgáfan
Hreiđar Már Sigurđsson var dćmdur í Al-Thani málinu í meira en fimm ára fangelsisvist. Hreiđar Már viđurkenndi ekki sekt sína heldur hélt fram sakleysi. Vörn Hreiđars Más var vegin og úrskurđuđ léttvćg.
Mađur sem er nýbúinn ađ fá á sig dóm er nokkuđ djarfur ađ ryđjast fram í auđmannaútgáfunni, sem heitir Fréttablađiđ, međ ásakanir um ađrir hafi ekki fariđ eftir settum reglum.
Auđmannaútgáfan af sannleikanum er sambćrileg viđ guđsorđiđ sem skrattinn finnur í Biblíunni.
![]() |
SÍ sakar Hreiđar um ósannsögli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svo er samt ađ skilja á skýrslu RNA, ađ honum og fv. seđlabankastjóra hafi komiđ ágćtlega saman. Veriđ sćmilegir vinir.
Allavega nćgilegt til ađ fv. seđlabankastjóri seildist í sameiginlega sjóđi Alţýđunnar og létt hann fá um 100 milljarđa í alvöru mynt rétt si sona.
Tók 100 milljarđa af almannafé, einn og sér, og lét ţađ fara bara einhvern andskotann.
Eg veit ţađ ekki, en ţađ er undarlega međferđ fjármuna sem sumir vilja viđhafa hér á landi og ekki nema von ađ ţessir menn rústi öllu reglulega og skilji alţýđu manna eftir slyppa og snauđa.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.10.2014 kl. 14:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.