Vestfirskt málfrelsi naumt skammtađ

Málfrelsi á Vestfjörđum er skilgreint ţrengra en á höfuđborgarsvćđinu, samkvćmt dómi yfir Jóni Guđbjartssyni. Ummćli sem hann lét falla um Helga Áss Grétarsson fólu ekki í sér ásökun um lögbrot og ćttu ađ flokkast sem gildisdómar og refsilausir sem slíkir.

Í hćstaréttardómi nr.  673/2011,  er tekist á um mörkin  á milli gagnrýni í ţágu lýđrćđislegrar umrćđu annars vegar og hins vegar ćrumeiđinga. Dómur Hćstaréttar er ađ jafnvel ţótt notađ sé sérlega gildishlađiđ orđ eins og ,,landráđamađur" í umrćđu, sem raunar er jafnframt ásökun um refsiverđa háttsemi,  ţá sé hvorki tilefni til ađ ómerkja slík ummćli né séu ţau skađabótaskyld. Hćstiréttur gerir kröfu til ađ gildisdómar eigi sér ,,einhverja stođ í stađreyndum málsins." 

Í hćstaréttardómi nr. 382/2003 er meginreglan um refsileysi gildisdóma orđuđ á ţennan veg: ,,Fallast ber á međ stefndu ađ gildisdómar í opinberri umrćđu um samfélagsleg málefni séu almennt ekki refsiverđir."

Í hćstaréttardómi nr. 181/2005 stađfestir Hćstiréttur túlkun hérađsdóms Reykjavíkur á 235. grein almennra hegningarlaga um ađ gildisdómar byggđir á stađreyndum sem taldar eru fyrir hendi skuli refsilausir.

Vestfirđingar  eiga sama rétt og ađrir landsmenn ađ tjá sig. Hérađsdómur fjórđungsins í máli Jóns Guđbjartssonar hlýtur ađ vera endurskođađur í Hćstarétti.

 

 


mbl.is Jón dćmdur fyrir meiđyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband