Mánudagur, 13. október 2014
Bankamenn í lögbrotum, siđleysi og valkvćđum heiladauđa
Bankamenn á Íslandi fyrir hrun stunduđu lögbrot og urđu berir ađ siđleysi. Ţeir aftengdu dómgreindina međ valkvćđum heiladauđa og létu eins og allt vćri í fína lagi fram ađ síđasta degi fyrir gjaldţrot.
Íslensku bankamennirnir fengu alţjóđalega ađvörun áriđ 2006 ţegar álitsgjafar sögđu íslensku bankana ósjálfbćra. íslensku bankarnir gerđu ekkert til ađ vinda ofan af ofurskuldsetningu. Ţeir gáfu út litprentađan bćkling kortéri fyrir hrun, áriđ 2008, undir heitinu Í fađmi sviptivinda. Ţar segir m.a.
Ţćr raddir gerast nú hávćrari međal erlendra og innlendra greiningarađila ađ álagiđ sé alltof hátt og áhćtta sem tengist íslensku bönkunum sé ofmetin.
Hvergi vottar fyrir ađ íslensku bankamennirnir kveiki á ţeirri stađreynd ađ bankarnir eru útblásin blađra međ ekkert innihald. Eina framlag íslenskra bankamanna er siđlaus áhćtta, stórkostlegur hroki og glćpsamlegt gjaldţrot.
Ekki er hćgt ađ dćma bankamennina fyrir siđleysi eđa hroka. En fyrir lögbrotin eiga ţeir á ađ fá makleg málagjöld. Annars virkar réttarkerfi okkar ekki.
![]() |
Gjaldţrota međ lánshćfiseinkunnina A |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ eru ýmis minnisstćđ atvik frá ţeim örlagatímum,en ég minnist ekki ţessa bćklings,međ glćsilegri mynd af konungi fuglanna. -Ţá ţegar hafđi grunur vaknađ í sérkennilegum samtölum viđ ţjónustufulltrúa í verđbréfadeild.-...Og svo..! Endanleg útkoma í svart/hvítu “í fađm skiptimyntar”.
Helga Kristjánsdóttir, 13.10.2014 kl. 12:59
Ţađ er ofsagt ađ bankarnir hafi ekki haft neitt innihald. Ţeir höfđu bara ekki nćgjanlegt innihald (raunverulega peninga) fyrir umsvif sín.
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.10.2014 kl. 13:03
Andvaraleysiđ og sjálfsblekkingin voru á háu stigi og mörg dćmin um ţađ.
Ţáverandi seđlabankastjóri frábađ sér ţađ ţegar hinir erlendu buđu hjálp viđ ađ vinda ofan af bankakerfinu og barđist ţar á ofan gegn ţví ađ AGS rétti okkur hjálparhönd ţegar allt var hruniđ.
Ómar Ragnarsson, 13.10.2014 kl. 23:40
Seđlabankastjóri varađi stjórnina viđ,en Ingibjörg Sólrún sagđ hann í fýlukasti., Ags ađ bjóđa hjálparhönd skilyrt; Ef ţiđ falliđ fram og tilbiđjiđ ESB !!!! Hvar var FME,eđa ráđherra fjármála,?
Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2014 kl. 00:41
Andvaraleysiđ var á háu stigi, já Ómar. En ađ kenna Seđlabankastjóranum um er rangt. Minni líka á ađ ţeir voru 3. Og eftir ađ Jóhanna kattasmali niđurlćgđi og rak ţessa heiđursmenn, voru ţeir allir eftirsóttir.
Ţađ ađ halda ađ AGS (IMF) sé hjálparhönd er mikil mistök. Ţeir skemma lönd. Ţeir lögđu Argentínu í rúst, svo mikil var hjálp ţeirra viđ ađ selja ódýrt, mest ríkum útlendingum ríkiseigur, allt frá flugvöllum til járnbrauta.
Elle_, 14.10.2014 kl. 22:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.