Fimmtudagur, 9. október 2014
Heimssýn - ađalfundur í kvöld
Ađalfundur Heimssýnar verđur haldinn í kvöld klukkan 20:00 í Snćfelli, Hótel Sögu (áđur Skáli). Baráttusamtökin sem héldu okkur utan ESB og eru leidd af Vigdísi Hauksdóttur ţingmanni en áđur Ásmundi Einari Dađasyni og Ragnar Arnalds eru sprćk sem fyrr.
Sérstakur gestur fundarins verđur Ágúst Ţór Árnason, ađjúnkt viđ Lagadeild Háskólans á Akureyri. Hann er einn af höfundum skýrslunnar sem unnin var af Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands um stöđu ađildarviđrćđna Íslands og ESB.
Sem sagt: ađalfundurinn er í kvöld, fimmtudag.
Athugasemdir
Gott ađ Jón var kosinn formađur, enda hćttur í VG.
Elle_, 10.10.2014 kl. 01:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.