Miđvikudagur, 8. október 2014
Hvers vegna er krónan ekki tilbeđin?
Krónan skilar okkur lágu atvinnuleysi, bullandi hagvexti og björtum efnahagshorfum (ađ ţví gefnu ađ góđćriđ leiđi ekki til ţenslu og óráđsíu).
Án krónunnar vćri efnahagsástandiđ eftir hrun enn ađ plaga okkur, líkt og Íra sem eru međ tveggja stafa atvinnuleysi.
Undanfarin misseri er íslenska krónan ein stöđugasti gjaldmiđill á byggđu bóli.
Krónan gerir allt sem gjaldmiđill a ađ gera fyrir efnahagskerfi.
Hvers vegna er krónan ekki tilbeđin, einkum af ţeim sem ţykjast hafa vit á fjármálum?
Góđur hagvöxtur á nćstu árum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.