Hvers vegna er krónan ekki tilbeðin?

Krónan skilar okkur lágu atvinnuleysi, bullandi hagvexti og björtum efnahagshorfum (að því gefnu að góðærið leiði ekki til þenslu og óráðsíu).

Án krónunnar væri efnahagsástandið eftir hrun enn að plaga okkur, líkt og Íra sem eru með tveggja stafa atvinnuleysi.

Undanfarin misseri er íslenska krónan ein stöðugasti gjaldmiðill á byggðu bóli.

Krónan gerir allt sem gjaldmiðill a að gera fyrir efnahagskerfi.

Hvers vegna er krónan ekki tilbeðin, einkum af þeim sem þykjast hafa vit á fjármálum?

 


mbl.is Góður hagvöxtur á næstu árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband