Árni Páll: einfaldur eða tvöfaldur?

Það er einfeldningsháttur af formanni Samfylkingar að gagnrýna skipun konu í embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu; konu sem vel að merkja hefur náð sannanlegum árangri í rekstri lögregluembættis og fitjað upp á nýmælum í veigamiklum málaflokki, þ.e. heimilisofbeldi.

Árni Páll Árnason getur varla verið mótfallinn því að kona gegni embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins.

Ef aðrar ástæður eru fyrir gagnrýni Árna Páls, en þær sem hann lætur uppi, er formaður Samfylkingar tvöfaldur í roðinu.


mbl.is Mikilvægt að kona gegni embættinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er bara í takt við annað, sem hefur komið frá honum.  Það er sagt að HANN sé helsta vandamál LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR, af mörgum.........

Jóhann Elíasson, 7.10.2014 kl. 07:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband