Mánudagur, 6. október 2014
Frjálslyndi og dómgreind verđa andstćđur
Ungir sjálfstćđismenn vilja áfengi í matvöruverslunina og lögleiđa önnur fíkniefni. Ţađ kalla ţeir ,,frjálslynd" viđhorf og skammast út í ţá sem ekki vilja auka ađgengi ađ eiturlyfjum, löglegum eđa ólöglegum.
Fyrr á tíđ var frjálslyndi uppreisn gegn kúgun ólýđrćđislegra yfirvalda og áţján hefđarinnar.
Nú á dögum snýst frjálslyndi um betra ađgengi ađ efnum sem gera okkur dómgreindarlaus.
Ţá er betra ađ halda dómgreindinni og sleppa frjálslyndinu.
Gagnrýna stjórnarsamstarfiđ harđlega | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.