Kynjakvótar allsstaðar en ekki í söngvakeppni

Kyjakvótar eru settir á stjórnir fyrirtækja og á stofnanir hins opinbera. Þá er voða ósmart að vera ekki með fléttulista í stjórnmálum. En þegar kynjakvóti er settur á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ætlar allt um koll að keyra.

Ætli það sé eins með söngvakeppnina og kynjaþemudaginn í Melaskóla, að kynjakvótaliðið er farið að bíta i skottið á sjálfu sér?


mbl.is Hvað er niðurlægjandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þetta er eins og með bóka skattinn. OK fyrir aðra en ekki þegar það bítur elítu-budduna.

Ragnhildur Kolka, 5.10.2014 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband