Fimmtudagur, 2. október 2014
Sóley T. og fullnaðarsigur femínista
Merkilegast í viðtengdri frétt er eftirfarandi klausa
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, vakti athygli á þessu á Facebook-síðu sinni í morgun. Þar velti hún fyrir sér hvernig strákar og stelpur væru, hvaða forsendur Melaskóli gæfi sér og hvað börnunum hefði verið kennt um kynhlutverk.
Þegar einn þekktasti femínisti landsins viðurkennir að þekkja ekki muninn á strák og stelpu er óhætt að fullyrða að femínisminn hafi sigrað Ísland.
Hætt við kynjaþemadag í Melaskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.