Elliđi og endurreisn stjórnmálanna

Snörp brýning Elliđa Vignissonar til sjálfstćđismanna var framlag bćjarstjórans í Vestmannaeyjum til endurreisnar stjórnmálanna. Eftir hrun féllu stjórnmálin í ónáđ og stjórnmálamenn taldir međal verstu manna.

Ţađ er tímabćrt ađ endurskođa einhliđa fordćmingu á stjórnmálum og ţeim sem ţar starfa. Í lýđrćđisríki ţjóna stjórnmálamenn og stjórnmálaflokkar ţví hlutverki ađ bjóđa fram valkosti sem almenningur kýs um.

Elliđi hvetur sjálfstćđismenn til ađ leita til grunngilda flokksins og skammast sín ekki fyrir ađ gefa sig ađ stjórnmálum. Brýningin er ţörf, bćđi fyrir sjálfstćđismenn og félagsmenn annarra stjórnmálaflokka. Endurreisn stjórnmálanna hlýtur ađ hefjast međ flokksmönnum sjálfum.

Grein Elliđa geymdi kröftugt líkingarmál sem sumum var ekki ađ skapi. Gagnrýnin sem Elliđi fékk á sig úr öđrum áttum, t.d. frá Agli Helgasyni, ber ţess merki ađ endurreisn stjórnmálanna er ekki tekiđ fagnandi. Verđfall stjórnmálamanna hćkkađi pundiđ í álitsgjöfum út í bć.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Af vinunum skuliđ ţér ţekkja ţá  

Jón Ingi Cćsarsson, 2.10.2014 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband