Miðvikudagur, 1. október 2014
Les Mikki Mús DV?
Ríkissaksóknari lögsækir fólk á grundvelli fréttaherferðar DV, sem bjó til lekamálið. Saksóknari tekur þátt í umræðu á samfélagsmiðli með því að ,,læka" pólitíska pælingu um lekamálið.
Til að bíta höfuðið af skömminni blandar saksóknari blásaklausri teiknimyndapersónu í umræðuna, sem var satt að segja nógu farsakennd fyrir.
Ríkissaksóknari sem leggur á sig að ráðast í rannsóknir og málssóknir í þágu herferðar DV bruðlar með almannfé. Og það er ekki fyndið.
Fráleitt að gera mál úr læki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei þeð er ekkert fyndið! Þar hittirðu einu sinni enn naglann á höfuðið.
Helga Kristjánsdóttir, 1.10.2014 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.