Sunnudagur, 21. september 2014
Loforđ í pólitík eru frođan, undirstađan rćđur
Í stjórnmálum er lofađ upp í ermina, ţar fylgir nótt degi. Úrslit í stjórnmálum, sérstaklega í stóru spurningum stjórnmálanna, sjálfstćđi eđa ekki, ESB-ađild eđa ekki, ráđast ekki af loforđum.
Samfélög sem standa frammi yfir stórum spurningum hreyfast ekki međ frođu. Undirstađa samfélaga verđur til yfir langan tíma og ef hún er í meginatriđum heil ţá velja samfélög óbreytt ástand. Eftir seinna stríđ voru samfélög Vestur-Evrópu meira og minna í henglum; ţau völdu Evrópusambandiđ. Sama gilti um Austur-Evrópu eftir kommúnismann.
Skoskt samfélag er í meginatriđum í lagi. Valkostir kjósenda voru ađ standa áfram innan Bretlands eđa fara í smáríkjahópinn í Evrópusambandinu. Bretland ţótti betri kostur.
Kjósendur blekktir međ loforđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.