Fimmtudagur, 18. september 2014
Lekasport stjórnmálanna
Vinstrimenn fundu upp, í samvinnu viđ DV, lekasportiđ; ađ gera úlfalda úr ţeirri mýflugu ađ upplýsingar leka úr ráđuneytum.
Umbođsmađur alţingis og ríkissaksóknari hljóta nú ađ girđa sig í brók og hefja tafarlausa rannsókn á ţví hvernig á ţví stóđ ađ trúnađarupplýsingum um skólarekstur var lekiđ úr ráđuneyti vinstristjórnarinnar.
Hér duga engin vettlingatök. Varla gera umbođsmađur og ríkissaksóknari upp á milli hćgrimanna og vinstrimanna ţegar ţeir beita embćttum sínum.
Ólafur kćrir Katrínu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hárrétt kćri Páll.
Ţađ vakti athygli ađ Stöđ 2 sá ekki ástćđu til ţess í fréttatíma sínum ađ minnast á ţessa kćru, né heldur ađ benda á ađ rétt vćri af Katrínu ađ víkja af Alţingi á međan tilefni kćrunnar verđur rannsakađ.
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ RÚV gerir međ máliđ ! Dv er ekkert međ strísfyrirsagnir vegna ţessa - enda má ekki „pönkast“ á rétttrúuđum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.9.2014 kl. 18:53
Tveir lekar úr ráđuneyti Katrínar.
En rétt er nú ađ rifja upp annan leka, leka sem innihélt orđiđ "tussufínt" En ţar lak Katrínar Jakobsdóttur og, menntamálaráđherra og Elías Jón ađstođarmađur, vísvitandi upplýsingum ađ ţví er virtist til ađ afvegaleiđa íslenska fjölmiđla áđur en fréttamannafundur forsćtis- og fjármálaráđherra hćfist.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauđa Ljóniđ, 18.9.2014 kl. 20:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.