Fimmtudagur, 18. september 2014
Framhaldsskólanemum fćkkađ á bakviđ tjöldin
Frá og međ nćsta hausti mun framhaldsskólanemum fćkka um nokkur hundruđ. Einkum eru ţađ eldri framhaldsskólanemum sem verđur úthýst, ţ.e. ţeir sem af einhverjum ástćđum hafa ekki náđ ađ ljúka námi á tilsettum tíma.
Menntamálaráđherra, Illugi Gunnarsson, fćkkar framhaldsskólanemum samtímis sem hann ćtlar ađ stytta námstíma til stúdentsprófs, úr fjórum árum í ţrjú. Hvorki skólameisturum framhaldsskóla né kennurum er tilkynnt ţetta međ beinum hćtti. Í frétt RÚV segir
Menntamálaráđuneytiđ hefur ekki sent stjórnendum framhaldsskólanna bein fyrirmćli um styttingu námsins, en ráđuneytiđ stađfestir ađ styttingin hafi veriđ rćdd á fundum međ skólameisturum, auk ţess sem vilji stjórnvalda komi fram í námskrá, Hvítbók menntamálaráđherra og fjárlögum nćsta árs.
Ţetta er stefnumótun á ská; hlutirnir ekki sagđir beint en fjárlög gerđ ţannig ađ óhjákvćmileg niđurstađa er fćrri nemendur.
Sennilega er ţađ pólitískt of viđkvćmt ađ segja upphátt hvađ stendur til í framhaldsskólum enda er veriđ ađ loka á jafnrćđi til náms, - eins og ţađ hefur hingađ til veriđ skilgreint. Má búast viđ ađ ,,mótvćgisađgerđir" verđi kynntar fljótlega enda flókiđ ađ láta nokkur hundruđ framhaldsskólanema gufa upp án ţess ađ nokkur taki eftir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.