Kaupmáttur umfram kjarasamninga

Kjarasamningar á almennum markađi eru lágmarkssamningar sem nánast gera ráđ fyrir ţví ađ litlir hópar og/eđa einstaklingar semji um meira en felst í kjarasamningum.

Međ lítiđ atvinnuleysi ađ bakhjarli eru launţegar á almennum markađi í ţokkalegum fćrum ađ sćkja sér hćrra kaup en nemur kjarasamningum.

Opinberir starfsmenn eru ekki jafn vel settir. Ţeirra kjarasamningar eru kannski ekki meitlađir í stein en gefa minna svigrúm til viđbótarkauphćkkana. 


mbl.is Laun stjórnenda ekki hćkkađ meira
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband